Fréttir

Aðalfundur 6 mars

Tilkynning Aðalfundur Íslenska-Norska Félagsins í Suður-Rogalandi og Ryfylke verður haldinn föstudaginn 6. mars 2020, kl. 20:00 í Fagforbundets Hus, Bakergate 15 -4015 Stavanger. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf1. Skýrsla formanns fyrir árið 2019.2. Bókhald fyrir árið 2019.3.Kosningar: Kjósa á nýjan formann til 1 árs og stjórnarmeðlimi, varamenn, endurskoðendur og kjörstjórn til eins…

Þorrablót!

Kæru félagsmenn og allir hinir Nú er komið að því! Upplýsingarnar sem allir hafa beðið eftir. Hið árlega Þorrablót Islandsk-Norsk Forening for Sør-Rogaland og Ryfylke verður haldið laugardaginn 8. febrúar 2020 í Folkets Hus (Løkkeveien 22, 4008 Stavanger). Húsið opnar kl. 18.00 og borðhald hefst ca kl.19.00. Að venju verður…

Kolaportið

Kolaportið mætir aftur til leiks 😊 Þar sem að þetta gekk svo vel í fyrra ákváðum viða ð slá til og gera þetta að árlegum viðburði.Kolaportið/markaðsdagurinn verður haldinn sunnudaginn 17 nóvember milli kl.13 og 16 i tjensvoll bydelshus .Í ár verður þetta þannig að meðlimir í félaginu fá „bás“ frítt…

Haust- og vetrardagskrá

Nú er haustið að skella á okkur og þá er um að gera að senda út smá dagskrá um það sem verður um að vera hjá okkur fram yfir jól. Við komum til með að búa til viðburði á facebook og auglýsa hérna á síðunni. Vegna gífurlegra vinsælda á markaðinum…

17. Júní 2019

Í ár ætlum við að halda upp á 17 júní þann 16 júní.Sem og fyrri ár ætlum við að fara í skrúðgöngu frá Tollboden kl.13 og ganga saman með lúðrasveit upp í Bjerkstedparken.Þar ætlum við að hafa rosalega gaman með hoppukastala fyrir börnin, leiki, grilla pylsur, andlitsmálning og fleiri skemmtilegheit…

Fjölskyldudagar

Jæja þá er komið að árlega fjölskyldudeginum hjá Íslendingafélaginu sem verður á sunnudaginn 29.april.Að þessu sinni ætlum við að fara út í Kvitsøy. Þar er bæði falleg lítil sandströnd, grillaðstaða og leikvöllur. Þar ætlum við að vera með einhverja leiki, grilla pylsur og eiga frábæran dag saman 🙂Fyrir áhugasama er…

Þorrablót 2019

Gleðilegt nýtt ár kæru félagsmenn og aðrirNú er komið að því! Hið árlega Þorrablót Islandsk-Norsk Forening for Sør-Rogaland og Ryfylke verður haldið laugardaginn 16. febrúar 2018 í Folkets Hus (Løkkeveien 22, 4008 Stavanger). Húsið opnar kl. 18.00 og borðhald hefst ca kl.19.00. Að venju verður þjóðlegur matur í boði, slátur,…

Aðalfundur 2018

Aðalfundur Íslenska-Norska Félagsins í Suður-Rogalandi og Ryfylke verður haldinn föstudaginn 15. mars 2019, kl. 20:00 í Fagforbundets Hus, Bakergate 15 -4015 Stavanger. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Skýrsla formanns fyrir árið 2018 Bókhald fyrir árið 2018. Nýtt ársgjald. Fyrir liggur tillaga frá stjórn um nýtt ársgjald. Kosningar: Kjósa á gjaldkera og varafomann til…

17. Júní 2019

Í ár ætlum við að halda upp á 17 júní þann 16 júní.Sem og fyrri ár ætlum við að fara í skrúðgöngu frá Tollboden kl.13 og ganga saman með lúðrasveit upp í Bjerkstedparken.Þar ætlum við að hafa rosalega gaman með hoppukastala fyrir börnin, leiki, grilla pylsur, andlitsmálning og fleiri skemmtilegheit…

Tónleikar!

Katla Björk Rannversdóttir, Kristin Magdalena Ágústsdóttir og Sólrún Bragadóttir er islandske sangerinner.  To bor i Norge og en i Italia..  Gróa Hreinsdóttir er pianist og organist som bor i Drammen.  Sammen skal de synge konsert med elskede islandske låter i tre forskjellige kirker i Norge. Kom og nyd samvær med…