Aðalfundur 2018

Aðalfundur Íslenska-Norska Félagsins í Suður-Rogalandi og Ryfylke verður haldinn föstudaginn 15. mars 2019, kl. 20:00 í Fagforbundets Hus, Bakergate 15 -4015 Stavanger.

Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf

  1. Skýrsla formanns fyrir árið 2018
  2. Bókhald fyrir árið 2018.
  3. Nýtt ársgjald. Fyrir liggur tillaga frá stjórn um nýtt ársgjald.
  4. Kosningar: Kjósa á gjaldkera og varafomann til 2 ára og stjórnarmeðlimi, varamenn, endurskoðendur og kjörstjórn til eins árs. Núverandi formaður biðst lausnar og kjósa verður því nýjan formann til eins árs.

Á aðalfundinum verður boðið upp á léttar veitingar. Fólk getur tekið með sér drykkjarföng. Engin sala á drykkjum verður á staðnum.

Við vonum að sem flestir sjái sér fært um að koma og vera með á aðalfundinum.

Stjórnin