Kolaportið

Kolaportið mætir aftur til leiks 😊
Þar sem að þetta gekk svo vel í fyrra ákváðum viða ð slá til og gera þetta að árlegum viðburði.
Kolaportið/markaðsdagurinn verður haldinn sunnudaginn 17 nóvember milli kl.13 og 16 i tjensvoll bydelshus .
Í ár verður þetta þannig að meðlimir í félaginu fá „bás“ frítt en þeir sem eru ekki skráðir meðlimir greiða 50 kr.
Eins og í fyrra verður þetta þannig að þið ráðið hvað þið seljið, notað – nýtt – þjónusta – og það sem þið viljið.
Um að gera að nýta sér þessa aðstöðu, komið og kynnist öðrum íslendingum og norðmönnum.
Skráning fer fram í gegnum kasserer@island-norge.no
Kaffisala verður á staðnum, hægt að borga með pening og vipps 😊
Hlökkum til að sjá ykkur
Með bestu kveðju stjórnin

Hei alle sammen