17. Júní 2019

Í ár ætlum við að halda upp á 17 júní þann 16 júní.
Sem og fyrri ár ætlum við að fara í skrúðgöngu frá Tollboden kl.13 og ganga saman með lúðrasveit upp í Bjerkstedparken.
Þar ætlum við að hafa rosalega gaman með hoppukastala fyrir börnin, leiki, grilla pylsur, andlitsmálning og fleiri skemmtilegheit 🙂
Endilega látið sjá ykkur bæði í göngunni og í parken 😀