Gerast meðlimur

Vertu með og hittu aðra Íslendinga í Stavanger og Ryfylke og taktu þátt í fjölbreyttum atburðum á hverju ári. Allir sem þess óska geta gerst meðlimir í félaginu. Sendu okkur nafn, heimilisfang og netfang á stjorn@island-norge.no eða fylltu út hér að neðan og ýttu á “senda”
Mundu að borga félagsgjöldin inn á reikning nr. 3250-54-80200.
Það er líka hægt að Vippsa okkur á númmer: 56 56 95.

Ársgjald:

56 56 95

Vipps-númmer

3250-54-80200

Reiknings-númer

    Fjölskylda eða Einstaklingur

    Skrifaðu nöfnin á fjölskyldumeðlimum undir