17. Júní 2019

Í ár ætlum við að halda upp á 17 júní þann 16 júní.
Sem og fyrri ár ætlum við að fara í skrúðgöngu frá Tollboden kl.13 og ganga saman með lúðrasveit upp í Bjerkstedparken.
Þar ætlum við að hafa rosalega gaman með hoppukastala fyrir börnin, leiki, grilla pylsur, andlitsmálning og fleiri skemmtilegheit 🙂
Endilega látið sjá ykkur bæði í göngunni og í parken 😀

Continue Reading 17. Júní 2019

Tónleikar!

Katla Björk Rannversdóttir, Kristin Magdalena Ágústsdóttir og Sólrún Bragadóttir er islandske sangerinner.  To bor i Norge og en i Italia..  Gróa Hreinsdóttir er pianist og organist som bor i Drammen.  Sammen skal de synge konsert med elskede islandske låter i tre forskjellige kirker i Norge. Kom og nyd samvær med dem og vakker islandsk musikk.

Continue Reading Tónleikar!

100 ára fullveldisafmæli Íslands

Í tilefni þess að Ísland fagnar 100 ára fullveldi (1. des) 2018 var ákveðið að efna til markaðsdags með uppákomum fyrir alla fjölskylduna.
Við verðum í Tjensvoll Bydelshus,  Ishallveien 32, 4021 Stavanger milli kl.13 og 16
Allir eru velkomnir til að koma og selja það sem þeir vilja, handverk, bækur, föt, smádót, notað eða nýtt 🙂
Kaffisala verður á staðnum og hægt verður að borga með pening og vipps.
Við hlökkum til að sjá ykkur öll
Verið velkomin!

Continue Reading 100 ára fullveldisafmæli Íslands