Þorrablót 2019!

9.Janúar 2019

Gleðilegt nýtt ár kæru félagsmenn og aðrir
Nú er komið að því!

Hið árlega Þorrablót Islandsk-Norsk Forening for Sør-Rogaland og Ryfylke verður haldið laugardaginn 16. febrúar 2018 í Folkets Hus (Løkkeveien 22, 4008 Stavanger).

Húsið opnar kl. 18.00 og borðhald hefst ca kl.19.00.

Að venju verður þjóðlegur matur í boði, slátur, hangikjöt, sviðasulta, pungar, hákarl og harðfiskur, bjúgu, rúgbrauð og flatbrauð svo nokkuð sé nefnt.

Á eftir matinn verður dansað fram á rauða nótt.

Hin frábæra hljómsveit; Stuðband Benna Sig. kemur aftur frá Vestfjörðum og ætlar að halda uppi fjörinu. Þeir munu taka alla slagarana sem tilheyra góðu þorrablóti eins og í fyrra á mjög svo vel heppnuðu blóti.

Seldir verða happdrættismiðar og dregið um kvöldið. Það er til mikils að vinna svo munið eftir pening.

Miðana er hægt að panta frá og með deginum í dag á kasserer@island-norge.no en borga verður miðana fyrir 5. febrúar með því að leggja inn á reikning félagsins nr: 3250 54 80200. Munið að skrifa nöfnin á öllum þeim sem er verið að greiða fyrir i meldingu netbankans og skrifa út kvittun úr netbankanum sem gildir sem miði á Þorrablótið.

Miðaverð er kr.500,- fyrir félagsmenn og kr.650,- fyrir aðra. Verð fyrir félagsmenn gildir fyrir þá sem greitt hafa félagsgjöld/ársgjald fyrir árið 2018.

Þeir sem bara vilja koma á dansleikinn geta keypt miða við innganginn, (taka með peninga ekki hægt að borga innganginn með korti), sem kostar kr.350,- Ballið byrjar um kl 22.00.

Verðum í samstarfi við Clarion Hotell Stavanger.
Verð 885 kr fyrir standardrom og 985 kr fyrir superiorrom.
Verðið gildir fyrir eina nótt
Það þarf að gefa upp kóda við pöntun: bookingkode "GR008758"
Panta þarf með því að hringja í 51 50 25 31 eða senda e-post cl.stavanger@choice.no.

Nokkrir minnispunktar...
# Greiddir miðar verða ekki endurgreiddir.
# Aldurstakmark er 18 ára.
# Miðaverð innheldur ekki drykki
# Það er ekki leyfilegt að taka með sér áfengi á Þorrablótið.

Takið með góða skapið og peninga/seðla til að kaupa lodd.
Ath. Barinn tekur við kortum.

Stuðkveðja
Stjórnin

Norsk versjon:
Islandsk-Norsk Forening i Sør Rogaland og Ryfylke skal holde sitt årlige Thorrablot, lørdag 16. februar 2018, i Folkets Hus (Løkkeveien 22, 4008 Stavanger). Huset åpner kl. 18.00 og matservering starter ca. kl. 19.00. Etter maten skal vi danse og hygge oss langt ut i de små timer. Denne gangen kommer det et fantastisk band fra Island: Benni Sig. danseband.

Som vanlig blir det loddsalg med flotte gevinster.

Det blir servert buffet med tradisjonell islandsk «thorramat» slik som røkt lammelår, tørrfisk, blodpølse, leverpølse, hai mm.

Billetter kan bestilles fra og med i dag på mail: kasserer@island-norge.no Bekreftelse skjer ved å betale billettprisen inn på foreningens konto: 3250 54 80200. Husk å skrive i melding på nettbanken hvem man betaler for samt å skrive ut kvittering fra nettbanken og ta den med på Thorrablot. Den gjelder som inngangsbillett på Thorrablot. Billettene må betales innen 5. februar.

Billettpris for medlemmer er kr.500,- og kr. 650,- for ikke-medlemmer.
Medlemmer som har betalt kontingenten for året 2018 betaler medlemspris.

De som kun skal på dansen kjøper billett i døren som koster kr.350,- (ta med penger, da det er ikke mulig å betale inngangsbilletten med kort). Dansen begynner kl. ca.22.00.

Vi samarbeider med Clarion Hotell Stavanger. De kan tilby oss 885 kr for standardrom og 985 kr for superiorrom. Prisen gjelder per natt i helg.
Viktig å oppgi bookingkode "GR008758" ved bestilling.
Bestilling må skje via telefon 51 50 25 31 eller e-post cl.stavanger@choice.no.

Noen regler...
Betalte billetter refunderes ikke.
Aldersgrense er 18 år.
Billettprisen inkluderer ikke drikke
Husk at medbrakt alkohol er ikke lov.

Vel møtt, og ta med masse godt humør.
Husk å ta med penger til loddsalget.
Obs: Det er mulig å betale med kort i baren.

Hilsen styret

Ýmsar myndir


17 júní 2012

17 júní 2012

Þorrablót 2016 i Folkets hus

17.Júní 2010 í Vaulen

Jólaball 2008

17.juni 2011